Lyrics of Narfi - Skálmöld

Narfi - Skálmöld
Song information On this page you can find the lyrics of the song Narfi, artist - Skálmöld.
Date of issue: 31.07.2013
Song language: Icelandic

Narfi

(original)
Narfa ég hitti er nóttin var liðin
Niflheimahliðin
Kom hann í hnakki á kolsvörtum fola
Kólnaði gola
Starði á okkur með stingandi augum
Staðurinn umkringdur vofum og draugum
Þrek hans var búið og hugrekkið brostið
Beit okkur frostið
Loki vill buga legg þinn og hug
Lítið því duga vopn og vörn
Hlusti nú hver sem heyrir í mér:
Hættuleg eru Loka börn
Hann þekkir staðinn sem hrímar og frystir
Hel er hans systir
Sagði að núna hann vildi mig vara
Við því að fara
Niður til hennar sem Niflheimi stjórnar
Neyðir og pyntar og sveltir og fórnar
Bráðum ég myndi svo bágindum mæta
Brynhildi græta
Lævís og slyng þau læðast í hring
Lokka þig kringum Bæjartjörn
Hlusti nú hver sem heyrir í mér:
Hættuleg eru Loka börn
Vilja úr leyni vinna þér mein
Villidýr reynast hefnigjörn
Hlusti nú hver sem heyrir í mér:
Hættuleg eru Loka börn
Þig vilja hryggja, þau eru stygg
Þagna mun Frigg og fölna Hörn
Hlusti nú hver sem heyrir í mér:
Hættuleg eru Loka börn
Loki vill buga legg þinn og hug
Lítið því duga vopn og vörn
Hlusti nú hver sem heyrir í mér:
Hættuleg eru Loka börn
(translation)
Narfa I met when the night was over
The Niflheim side
He came in a saddle on a charcoal black foal
Cool breeze
Staring at us with piercing eyes
The place is surrounded by ghosts and ghosts
His endurance was dashed and his courage shattered
Feed us the frost
Loki wants to bend your leg and mind
It is not enough for weapons and defense
Now everyone who hears me hears:
Dangerous are Close children
He knows the place that freezes and freezes
Hel is his sister
Said he wanted to warn me now
We're leaving
Down to her as Niflheimi controls
Forces and tortures and starves and sacrifices
Soon I would show up so badly
Brynhildur cries
Cunning and sly, they creep in a circle
Lure you around Bæjartjörn
Now everyone who hears me hears:
Dangerous are Close children
Will secretly harm you
Wild animals are vindictive
Now everyone who hears me hears:
Dangerous are Close children
You want to grieve, they are ugly
Frigg will be silent and Hörn will fade
Now everyone who hears me hears:
Dangerous are Close children
Loki wants to bend your leg and mind
It is not enough for weapons and defense
Now everyone who hears me hears:
Dangerous are Close children
Translation rating: 5/5 | Votes: 1

Share the translation of the song:

Write what you think about the lyrics!

Other songs of the artist:

NameYear
Drink 2016
Kvaðning 2013
Niðavellir 2016
Að Vetri 2014
Að Hausti 2014
Mara 2018
Miðgarður 2016
Að Vori 2014
Árás 2013
Heima 2013
Niflheimur 2016
Með Fuglum 2014
Múspell 2016
Upprisa 2013
Útgarður 2016
Gangári 2018
Móri 2018
Barnið 2018
Skotta 2018
Sverðið 2018

Artist lyrics: Skálmöld