Lyrics of Útgarður - Skálmöld

Útgarður - Skálmöld
Song information On this page you can find the lyrics of the song Útgarður, artist - Skálmöld. Album song Vögguvísur Yggdrasils, in the genre Фолк-метал
Date of issue: 29.10.2016
Record label: Napalm Records
Song language: Icelandic

Útgarður

(original)
Ró yfir röstum
Ró yfir þröstum
Ró yfir höllum
Ró yfir gjöllum
Ró yfir töngum
Ró yfir dröngum
Ró yfir hjöllum
Ró yfir stöllum
Vöknum seint og sjáum
Sól á himni bláum
Ef að líkum lætur
Leggjum við upp í ferðalag
Föngum ferðalanga
Fyllum maga svanga
Leggjumst sæl og síðan
Sofum við fram á næsta dag
Ró yfir jötnum
Ró yfir vötnum
Ró yfir fjöllum
Ró yfir völlum
Ró yfir stjörnum
Ró yfir börnum
Ró yfir tröllum
Ró yfir öllum
Förum seint að sofa
Sátt í okkar kofa
Þó að veður versni
Vöknum alls ekki fyrir því
Þar í hrúgu hrjóta
Hávær börn til fóta
Þau skal ekkert angra
Æsir, menn eða skúraský
Veggir Útgarðs verja
Vopnin okkar merja
Bæði hjálm og höfuð
Herfylkinga í vígahug
Það er gott og gaman
Grey að drepa saman
Þegar birtu bregður
Bjargast þeir sem að sýna dug
(Útgarða- brött er Loka leið
Liggur um vötn og sveitir
Hefur þar kött og Hugaskeið
Hér sofa jötnar feitir.)
Látum kylfur kremja
Kinnbein sundur lemja
Drekkum mjöð og mungát
Meðan höfum við nokkurn þrótt
Síðan brjótum beinin
Berjum þeim við steininn
Svo við dans og drykkju
Dugum við fram á rauðanótt
Vöknum seint og sjáum
Sól á himni bláum
Ef að líkum lætur
Leggjum við upp í ferðalag
Föngum ferðalanga
Fyllum maga svanga
Leggjumst sæl og síðan
Sofum við fram á næsta dag
(translation)
Calm over voices
Calm over thrushes
Calm over the palaces
Calm over the cliffs
Calm over the tongs
Calm over the crowds
Calm over the terraces
Calm over the stilts
We wake up late and see
Sun in the blue sky
If at all
We're embarking on a journey
Capture travelers
Fill our stomachs hungry
Let's go to bed and then
We sleep until the next day
Calm over the giants
Calm over the lakes
Calm over the mountains
Calm across the fields
Calm over the stars
Calm over children
Calm over the trolls
Calm over everyone
Let's go to bed late
Peace in our hut
Although the weather is getting worse
Let's not wake up at all
There in a heap snoring
Loud children on foot
They should not be bothered
Aces, men or showers
The walls of Útgarður protect
Our weapons are heavy
Both helmet and head
Militants in a state of war
It's good and fun
Gray to kill together
When the brightness changes
Those who show diligence are saved
(Útgarða- steep is the Close route
Lies on lakes and countryside
Has a cat and Hugaskeið there
Giants sleep here fat.)
Let the bats crush
Cheekbones apart hitting
Let's drink mead and mung
In the meantime, we have some strength
Then we break the bones
Let's beat them to the rock
So we dance and drink
Let's wait until red night
We wake up late and see
Sun in the blue sky
If at all
We're embarking on a journey
Capture travelers
Fill our stomachs hungry
Let's go to bed and then
We sleep until the next day
Translation rating: 5/5 | Votes: 1

Share the translation of the song:

Write what you think about the lyrics!

Other songs of the artist:

NameYear
Drink 2016
Kvaðning 2013
Niðavellir 2016
Að Vetri 2014
Að Hausti 2014
Mara 2018
Miðgarður 2016
Að Vori 2014
Árás 2013
Heima 2013
Niflheimur 2016
Með Fuglum 2014
Múspell 2016
Upprisa 2013
Gangári 2018
Móri 2018
Barnið 2018
Skotta 2018
Sverðið 2018
Brúnin 2018

Artist lyrics: Skálmöld