Lyrics of Miðgarður - Skálmöld

Miðgarður - Skálmöld
Song information On this page you can find the lyrics of the song Miðgarður, artist - Skálmöld. Album song Vögguvísur Yggdrasils, in the genre Фолк-метал
Date of issue: 29.10.2016
Record label: Napalm Records
Song language: Icelandic

Miðgarður

(original)
Margt fyrir löngu var búið til lag,
ljóðið svo skrautlega skrifað.
Hetju sem barðist við vængjaða vá?
(Ég sá, ég sá.)
Baldur sem barðist af drengskap þann dag,
dó svo að við gætum lifað.
Vafrandi enn um hrollkalt hraun,
hrakin sig glennir vofa.
Hitinn frá brennu huggar raun,
hér sofa menn í kofa.
(Kvöld úr norðri, kalt í hlíðum,
knýr að dyrum myrkrið svart.
Þolinmóð við þannig bíðum
þess að verði aftur bjart.)
(Traustur máttur réttra rúna
róar geð er vindur hvín.
Sorgir allar sefast núna,
sofðu, unga ástin mín.)
(translation)
A song was made a long time ago,
the poem so beautifully written.
A hero who fought with winged wow?
(I saw, I saw.)
Baldur who fought a boyhood that day,
died so we could live.
Still browsing the chilly lava,
hrakin sig glennir ghost.
The heat from the fire really comforts,
here men sleep in a hut.
(Evening from the north, cold on the slopes,
knocks on the door the darkness black.
We patiently wait that way
to be bright again.)
(Reliable power of the right runes
calms the mind is the wind howls.
Sorrows all calm down now,
Sleep my young love.)
Translation rating: 5/5 | Votes: 1

Share the translation of the song:

Write what you think about the lyrics!

Other songs of the artist:

NameYear
Drink 2016
Kvaðning 2013
Niðavellir 2016
Að Vetri 2014
Að Hausti 2014
Mara 2018
Að Vori 2014
Árás 2013
Heima 2013
Niflheimur 2016
Með Fuglum 2014
Múspell 2016
Upprisa 2013
Útgarður 2016
Gangári 2018
Móri 2018
Barnið 2018
Skotta 2018
Sverðið 2018
Brúnin 2018

Artist lyrics: Skálmöld

New texts and translations on the site:

NameYear
Extacy Pill ft. Young Thug 2015
Baby Love 2010
Случай на таможне (1974) 2022
Mor Koyun 1989
Где ты, юность моя? 1976