Lyrics of Upprisa - Skálmöld

Upprisa - Skálmöld
Song information On this page you can find the lyrics of the song Upprisa, artist - Skálmöld.
Date of issue: 31.07.2013
Song language: Icelandic

Upprisa

(original)
Risin upp af jörðu, reikul eru spor
Röddin brostin, andinn sár og lamað er mitt þor
Geng ég upp að Vörðu, gái yfir brún
Garður hruninn, bæjarrúst og sviðin öll mín tún
Óðinn!
Heimdallur!
Himnahallir!
Baldur!
Forseti!
Æsir allir!
Aumkið ykkur yfir mig, blásið mér í brjóst
Baráttu- og hefndarmóð, núna er mér ljóst
Að það er verk sem út af stendur, ég verð að sinna því
Valinn þekkja fallnir, svartan himin kólguský
Stillið mínar hendur, styrkið þreyttan fót
Styðjið við mig, bræður, sækið axir, sverð og spjót
Nár við fætur liggur, nídd er sérhver taug
Núna söfnum líkunum og leggjum þau í haug
Hugurinn er styggur, hefndarþorstinn sár
Heiðin geymir friðþægingu upp við Jökulsár
Upprisinn á ögurstund
Örlög skapa hetjulund
Loksins núna léttast spor
Lyftist brún og eflist þor
Birginn þannig býður þeim
Bitvargi úr Heljarheim
Heldur hann í veika von
Vígamaður Óðinsson
Rís hann upp og sjá - Ég er afli gæddur!
Ríður burtu Gná - Þessi ógnarkraftur!
Berserkur upp rís — Ég er Baldur fæddur!
Bliknar heilladís — Ég kem aldrei aftur!
Ríðum móti hættum, ríðum yfir heiði
Ríðum móti vættum, leggjum bú í eyði
Upp er risinn Baldur Óðinsson!
Hefnum fyrir vígin, hættur okkur lokka
Heiman fetum stíginn, seint mun klárinn brokka
Upp er risinn Baldur Óðinsson
(translation)
Risen from the earth, wandering are footprints
My voice is broken, my spirit is sore and I am paralyzed
I walk up to Vörður, cross the edge
The garden collapsed, the ruins of the town and the fields burned all my fields
Odin!
Heimdallur!
Heavens!
Baldur!
President!
Everyone is excited!
Have pity on me, blow me in the chest
Fighting and revenge, now I'm clear
That it's a work in progress, I have to do it
Selected identify fallen, black sky cloud of cloud
Adjust my hands, strengthen tired feet
Support me, brothers, get axes, swords and spears
Near the feet lies, nidd is every nerve
Now we collect the corpses and put them in a pile
The mind is ugly, the thirst for revenge hurts
The heath holds atonement up by Jökulsá
Resurrected in a time of crisis
Fate creates heroism
Finally now the footprints are losing weight
The edge rises and the courage grows
The supplier thus offers them
Bitvargi from Heljarheim
Holds him in weak hope
Vígamaður Óðinsson
He rises up and sees - I have power!
Rides Away Gná - This Menace!
Berserker Rises - I'm Baldur Born!
Bliknar heilladís - I'll never come back!
Let's ride against the dangers, ride over the heath
We ride against the wet, we leave the estate desolate
Baldur Óðinsson has risen!
Revenge for the slayings, lures us locks
From home we follow the path, late the clam will trot
Baldur Óðinsson has risen
Translation rating: 5/5 | Votes: 1

Share the translation of the song:

Write what you think about the lyrics!

Other songs of the artist:

NameYear
Drink 2016
Kvaðning 2013
Niðavellir 2016
Að Vetri 2014
Að Hausti 2014
Mara 2018
Miðgarður 2016
Að Vori 2014
Árás 2013
Heima 2013
Niflheimur 2016
Með Fuglum 2014
Múspell 2016
Útgarður 2016
Gangári 2018
Móri 2018
Barnið 2018
Skotta 2018
Sverðið 2018
Brúnin 2018

Artist lyrics: Skálmöld