Lyrics of Dagmál - Sólstafir

Dagmál - Sólstafir
Song information On this page you can find the lyrics of the song Dagmál, artist - Sólstafir. Album song Ótta, in the genre
Date of issue: 01.09.2014
Record label: Season of Mist
Song language: Icelandic

Dagmál

(original)
Dauðans harða Lágnætti
Sveipar heiminn myrkum hjúpi í nótt
Og við hverfum öll á braut
Eitt og eitt í myrkrinu í nótt
Blása vindar fortíðar
Að gráum himni bera mig í nótt
Þeir syngja dauðleg nöfn okkar
Eitt og eitt á himninum í nótt
Skammverm sólin horfin er
Lyftir hlífðarskildinum í nótt
Vel yrktu feður tungunnar
Um ástina, sem varð úti í nótt
Í minningunni lifir ljóst
Við döpur drekkum þína skál í nótt
Á endanum öll komumst heim
Þo það verði ekki í nótt
Nóttin þekur
Dauðinn tekur
Nótten boðar
Dauðans snæ
En sólin vekur
Lífsins blæ
Ferð okkar tekur brátt enda
Og við höldum heim á leið
Við komum til þín seinna
Þó það verði kannski ekki
Í nótt
(translation)
Death's Hard Low Night
The world is shrouded in darkness tonight
And we all leave
One by one in the dark tonight
Blowing the winds of the past
To the gray sky carry me tonight
They sing our mortal names
One by one in the sky tonight
The short-lived sun is gone
Lifts the shield tonight
The fathers of the tongue did well
About the love that happened outside last night
In the memory lives clear
We sadly drink your toast tonight
In the end, we all got home
Although it will not be tonight
The night covers
Death takes
The night proclaims
Deadly snow
But the sun rises
The nuance of life
Our journey will soon end
And we're on our way home
We'll come to you later
Although it may not be
Tonight
Translation rating: 5/5 | Votes: 1

Share the translation of the song:

Write what you think about the lyrics!

Other songs of the artist:

NameYear
Fjara 2012
Ótta 2014
Silfur-Refur 2017
Miðaftann 2014
Ísafold 2017
Nárós 2017
Hula 2017
Lágnætti 2014
Bláfjall 2017
Miðdegi 2014
Hvít Sæng 2017
Drýsill 2020
Dýrafjörður 2017
Nón 2014
Rismál 2014
Pale Rider 2009
Djákninn 2012
Þín Orð 2012
Necrologue 2009
Ör 2020

Artist lyrics: Sólstafir