
Date of issue: 10.05.2014
Record label: Artoffact
Song language: Icelandic
Umskiptingur(original) |
Ég man, ég var á rölti ég var kannski 7 ára |
Ég man, ég heyrði söngva, sem sögðu mér að koma |
Ég ráfaði og stökk á milli mosagróinna steina |
Þegar ég sá álfakvenndi, fallega og rjóða |
Ég var sýkt og ég var veik og ég fann ekki leiðina heim |
Ég var sýkt og ég var veik og ég fann ekki leiðina heim |
Hún sat á hvítum hesti og sagði mér að elta sig |
Að álfasteininum sjálfum |
Þar voru hennar fjölskylda og þau gáfu mér að borða |
Álfabrauð með osti |
Þarna leið mér vel og ég vildi ekki fara |
Og ég vildi ekki fara |
Ég var sýkt og ég var veik og ég mig langaði ekki heim |
Ég var sýkt og ég var veik og ég mig langaði ekki heim |
Á milli tveggja heima, hvar á ég heima? |
Á milli lífs og dauða, hvar á ég heima? |
Umskiptingur, umskiptingur, umskiptingur |
Á milli tveggja heima |
Á milli lífs og dauða, hvar á ég heima? |
Umskiptingur |
(translation) |
I remember, I was walking I was maybe 7 years old |
I remember, I heard songs that told me to come |
I wandered and jumped between mossy rocks |
When I saw elves, beautiful and blushing |
I was sick and I was sick and I could not find my way home |
I was sick and I was sick and I could not find my way home |
She sat on a white horse and told me to follow her |
To the elf stone itself |
Her family was there and they fed me |
Elf bread with cheese |
I felt good there and I did not want to go |
And I did not want to go |
I was sick and I was sick and I did not want to go home |
I was sick and I was sick and I did not want to go home |
Between two worlds, where do I live? |
Between life and death, where do I live? |
Transition, transition, transition |
Between two worlds |
Between life and death, where do I live? |
Transition |
Name | Year |
---|---|
Sólstöður | 2021 |
Næturblóm | 2018 |
Draumadís | 2018 |
Kalt | 2016 |
Hvernig kemst ég upp? | 2018 |
Sýnir | 2016 |
Nornalagið | 2018 |
Nótt eftir nótt ft. Bang Gang | 2018 |
Andvaka | 2018 |
Upphaf | 2016 |
Óráð | 2016 |
Lítil Dýr | 2014 |
Myrkrið kallar | 2016 |
Ástarljóð | 2014 |
Ætli það sé óhollt að láta sig dreyma | 2014 |
Líflát | 2016 |
Dáið er allt án drauma | 2018 |
Ekkert nema ég | 2014 |
Yndisdráttur | 2014 |
Kælan Mikla | 2016 |