
Date of issue: 08.11.2018
Record label: Artoffact
Song language: Icelandic
Dáið er allt án drauma(original) |
Hvert andartak verður að ári |
Hver einasta hugsun að sári |
Hver tilfinning |
Hver tilfinning að tári |
Reyni samt að dreyma |
Opna nýja heima |
Sorgum virðist erfitt að gleyma |
Milli svefns og vöku urðu draumarnir raunverulegir |
Og veruleikinn martröð |
Hvert andartak verður að ári |
Hver einasta hugsun að sári |
Hver tilfinning |
Hver tilfinning að tári |
Hvert andartak verður að ári |
Hver einasta hugsun að sári |
Hver tilfinning |
Hver tilfinning að tári |
Ég veit að raunveruleikinn er þarna einhversstaðar |
En ég kemst ekki nær og ég er búin að reyna |
Ætli það sé óhollt að láta sig dreyma? |
(translation) |
Every moment becomes a year |
Every single thought that hurts |
Every feeling |
Every feeling of tears |
Still trying to dream |
Open a new world |
Sorrows seem hard to forget |
Between sleeping and waking, the dreams came true |
And the reality of a nightmare |
Every moment becomes a year |
Every single thought that hurts |
Every feeling |
Every feeling of tears |
Every moment becomes a year |
Every single thought that hurts |
Every feeling |
Every feeling of tears |
I know the reality is somewhere |
But I can not get any closer and I have tried |
Do you think it's unhealthy to dream? |
Name | Year |
---|---|
Sólstöður | 2021 |
Næturblóm | 2018 |
Draumadís | 2018 |
Kalt | 2016 |
Hvernig kemst ég upp? | 2018 |
Sýnir | 2016 |
Nornalagið | 2018 |
Nótt eftir nótt ft. Bang Gang | 2018 |
Andvaka | 2018 |
Upphaf | 2016 |
Óráð | 2016 |
Lítil Dýr | 2014 |
Myrkrið kallar | 2016 |
Ástarljóð | 2014 |
Ætli það sé óhollt að láta sig dreyma | 2014 |
Líflát | 2016 |
Ekkert nema ég | 2014 |
Yndisdráttur | 2014 |
Umskiptingur | 2014 |
Kælan Mikla | 2016 |