
Date of issue: 10.05.2014
Record label: Artoffact
Song language: Icelandic
Ástarljóð(original) |
Hvernig gátu hunangsgylltar hlíðarnar |
Og bjargvættar bláminn í björgunum |
Skyndilega skotist á brott |
Skelfingar skugginn er kuldalegur |
Vorið var vonbrigði |
Og sumarið þrældómur vetrarins |
Ég er volandi vændiskona |
Veggja sem hindra mína |
Gleði og glæstu framtíðar drauma |
Ég man þegar ég speglaðist |
Í gullslegnu vatni |
Og sá sjálfa mig brosa |
Svanurinn sem kenndi mér |
Forðum að fljúga |
Er nú farinn, floginn á brott |
Og ég sit hérna eftir |
Alveg vængjalaus |
Og velti því fyrir mér |
Hvort ég fái nokkurn tíma aftur að fljúga |
Ég festi mig við arfa í garðinum |
Hjartað mitt er að springa |
Skelfingar skjálfti í líkama mínum |
Ríkir og reiðin er óflýjandi |
Líkami minn er ólgusjór |
Og ég vona að þið drukknið öll með mér |
Hjartsláttur minn er óreglu öldugangur |
Og lungun mín fyllast af vatni |
Ég vona að þú farir til helvítis, ástin mín |
Svo ég fái kannski að hitta þig aftur |
Ég vona að þú farir til helvítis, ástin mín |
Svo ég fái kannski að hitta þig aftur |
Ég vona að þú farir til helvítis, ástin mín |
Svo ég fái kannski að hitta þig aftur |
Ég vona að þú farir til helvítis, ástin mín |
Svo ég fái kannski að hitta þig aftur |
Ég vona að þú farir til helvítis, ástin mín |
Svo ég fái kannski að hitta þig aftur |
Aftur |
Svo ég fái kannski að hitta þig aftur |
Aftur |
Aftur |
(translation) |
How could the honey-gold slopes |
And saves the blue in the cliffs |
Suddenly shot away |
The horror shadow is cold |
Spring was a disappointment |
And the summer slavery of winter |
I'm a prostitute |
Walls that hinder mine |
Joy and bright future dreams |
I remember when I was mirrored |
In golden water |
And saw myself smiling |
The swan that taught me |
Let's fly |
Is now gone, flown away |
And I'm sitting here |
Completely wingless |
And I wonder about that |
Will I ever be able to fly again? |
I cling to an heirloom in the garden |
My heart is bursting |
Trembling trembled in my body |
Rich and angry is inevitable |
My body is a sea of turmoil |
And I hope you all drown with me |
My heartbeat is an irregular wave |
And my lungs fill with water |
I hope you go to hell, my love |
So maybe I'll meet you again |
I hope you go to hell, my love |
So maybe I'll meet you again |
I hope you go to hell, my love |
So maybe I'll meet you again |
I hope you go to hell, my love |
So maybe I'll meet you again |
I hope you go to hell, my love |
So maybe I'll meet you again |
Again |
So maybe I'll meet you again |
Again |
Again |
Name | Year |
---|---|
Sólstöður | 2021 |
Næturblóm | 2018 |
Draumadís | 2018 |
Kalt | 2016 |
Hvernig kemst ég upp? | 2018 |
Sýnir | 2016 |
Nornalagið | 2018 |
Nótt eftir nótt ft. Bang Gang | 2018 |
Andvaka | 2018 |
Upphaf | 2016 |
Óráð | 2016 |
Lítil Dýr | 2014 |
Myrkrið kallar | 2016 |
Ætli það sé óhollt að láta sig dreyma | 2014 |
Líflát | 2016 |
Dáið er allt án drauma | 2018 |
Ekkert nema ég | 2014 |
Yndisdráttur | 2014 |
Umskiptingur | 2014 |
Kælan Mikla | 2016 |