Lyrics of Næturylur - Árstíðir

Næturylur - Árstíðir
Song information On this page you can find the lyrics of the song Næturylur, artist - Árstíðir. Album song Árstíðir, in the genre
Date of issue: 03.08.2017
Record label: Season of Mist
Song language: Icelandic

Næturylur

(original)
Vindur eltir vetur
Varla hlýnar brátt
Myrkrið eitt, það þykir mér þreytt
Þunglyndið umlykur grátt
Hvað mun ylja mér í nótt
Í augum hennar átti
Einn mér griðarstað
Aðeins þar, ánægður var
Þar öll mín bestu ljóð kvað
Hvað mun ylja mér í nótt
Nóttin kemur skjótt
Hvað mun ylja mér í nótt
Bara ef ég bros þitt
Blíða sæi á ný
Þá væri kalt, ei lengur allt
Andartök hlý
Hvað mun ylja mér í nótt
Enga get ég elskað
Ef ekki fæ ég þig
Sit því einn, ei saknar mín neinn
Sífellt spyr mig
Hvað mun ylja mér í nótt
(translation)
Wind chases winter
Hardly warms up soon
Darkness alone, I feel tired
Depression surrounds gray
What will warm me tonight
In her eyes had
One for me
Only there, was happy
There all my best poems sang
What will warm me tonight
The night is coming soon
What will warm me tonight
Only if I smile at you
Gentle eyes again
Then it would be cold, no longer everything
Moments warm
What will warm me tonight
I can not love anyone
If not, I'll get you
Sit there alone, no one will miss me
Constantly asking me
What will warm me tonight
Translation rating: 5/5 | Votes: 1

Share the translation of the song:

Write what you think about the lyrics!

Other songs of the artist:

NameYear
While This Way 2018
Things You Said 2017
Ljóð Í Sand 2017
Nú Gleymist Ég 2017
Lover 2018
Days & Nights 2017
Orð Að Eigin Vali 2017
Látum Okkur Sjá 2017
Someone Who Cares 2017
Shades 2017
Please Help Me 2018
Silfurskin 2017
Brestir 2017
Kill Us 2017
Shine 2017
Vetur Að Vori 2017
Sunday Morning 2017
Á Meðan Jörðin Sefur 2017
Ages 2017
Entangled 2018

Artist lyrics: Árstíðir