Song information On this page you can find the lyrics of the song Ljóð Í Sand, artist - Árstíðir. Album song Svefns Og Vöku Skil, in the genre
Date of issue: 03.08.2017
Record label: Season of Mist
Song language: Icelandic
Ljóð Í Sand(original) |
Við stóra strönd horfir yfir |
Og hugsar of langt, of mikið |
Og tíminn líður þá breytist svo margt |
Sem aldrei neinn hafði fyrir séð |
Næstu nótt förum heim |
Tökum ekki eftir þeim |
Þungu skýjum sem herja á |
Sjórinn gengur á land |
Skrifa í svartan sand |
Ljóðin þín og leyndarmálin mín |
Því fleiri stundir sem líða |
Hún finnur nú til, of mikið |
Og réttir hönd sína segir svo margt |
Grætur en fær aldrei svar |
Næstu nótt fer ég heim |
Varla tek eftir þeim |
Þungu skýjum sem herja á |
Sjórinn gengur á land |
Skrifa í svartan sand |
Ljóðin þín og leyndarmálin mín |
Vikingur |
(translation) |
By a large beach overlooking |
And think too far, too much |
And as time goes on, so much changes |
Which no one had ever foreseen |
Next night we go home |
Do not notice them |
Heavy clouds to attack |
The sea goes ashore |
Write in black sand |
Your poems and my secrets |
The more moments that pass |
She feels now, too much |
And stretching out his hand says so much |
Crying but never getting an answer |
Next night I'm going home |
Hardly notice them |
Heavy clouds to attack |
The sea goes ashore |
Write in black sand |
Your poems and my secrets |
Vikingur |