Song information On this page you can find the lyrics of the song Blóðberg, artist - Mammút.
Date of issue: 12.05.2014
Song language: Icelandic
Blóðberg(original) |
Villi þér sýn, ég klæði mig úr kjólnum |
á meðan sólin gyllir hrygginn minn kem ég við fossa. |
kyngdu öllum kristöllunum sem ég fæddi fyrir þig, |
ekki skekkja skarpar snertingar nú þig úr beina. |
Það heyrist heitt þungt hljóð. |
Drekk úr þér blóð og kyrja orð til þín, um alla töfrana í þér |
því það sem engin veit og enginn sér er að þú vekur upp öll dýrin inní mér. |
Drekk úr þér blóð og kyrja orð til þín, um alla töfrana í þér |
því það sem engin veit og enginn sér er að þú vekur upp öll dýrin inní mér. |
Ég kyssi grjót og brýni tennurnar á þeim sem þykjast ekki sjá. |
Það heyrist heitt þungt hljóð. |
Drekk úr þér blóð og kyrja orð til þín, um alla töfrana í þér |
því það sem engin veit og enginn sér er að þú vekur upp öll dýrin inní mér. |
Drekk úr þér blóð og kyrja orð til þín, um alla töfrana í þér |
því það sem engin veit og enginn sér er að þú vekur upp öll dýrin inní mér. |
Drekk úr þér blóð og kyrja orð til þín, um alla töfrana í þér |
því það sem engin veit og enginn sér er að þú vekur upp öll dýrin inní mér. |
Drekk úr þér blóð og kyrja orð til þín, um alla töfrana í þér |
því það sem engin veit og enginn sér er að þú vekur upp öll dýrin inní mér. |
(translation) |
If you want a look, I'm undressing |
while the sun gilds my ridge I come to waterfalls. |
swallow all the crystals I gave birth to you, |
do not distort sharp touches now you out of the bone. |
There is a hot heavy sound. |
Drink blood from you and chant words to you, about all the magic in you |
for what no one knows and no one sees is that you awaken all the animals within me. |
Drink blood from you and chant words to you, about all the magic in you |
for what no one knows and no one sees is that you awaken all the animals within me. |
I kiss rocks and sharpen the teeth of those who do not pretend to see. |
There is a hot heavy sound. |
Drink blood from you and chant words to you, about all the magic in you |
for what no one knows and no one sees is that you awaken all the animals within me. |
Drink blood from you and chant words to you, about all the magic in you |
for what no one knows and no one sees is that you awaken all the animals within me. |
Drink blood from you and chant words to you, about all the magic in you |
for what no one knows and no one sees is that you awaken all the animals within me. |
Drink blood from you and chant words to you, about all the magic in you |
for what no one knows and no one sees is that you awaken all the animals within me. |