![Með Svipur á Lofti - Misþyrming](https://cdn.muztext.com/i/328475993153925347.jpg)
Date of issue: 23.05.2019
Record label: NoEvDiA
Song language: Icelandic
Með Svipur á Lofti(original) |
Stoðkerfi alls lífs er örkumla |
Því lífæðin fellur hver af annarri |
Skrýmslið hrifsar þær allar að sér |
Og sýgur ötult að sér |
Allt sem eitt sinn blómstraði |
Þar stendur það stælt á veikburða grundu |
Og étur undan sér jarðveginn |
Hún reynir af mesta megni |
Að berjast á móti |
En ríkjandi Guð, með svipur á lofti |
Lætur eigi undan |
Hann hrifsar að sér loftið |
Sem æ verður af skornari skammti |
En þrátt fyrir að rýmið þrengi og þrengi að |
Ríkir Hann enn með svipur á lofti |
(translation) |
The musculoskeletal system of all life is crippled |
Because life falls apart |
The monster snatches them all up |
And sucks vigorously |
Everything that once flourished |
There it stands tall on a weak ground |
And eats away at the soil |
She tries her best |
To fight against |
But the reigning God, with likeness in the air |
Do not give in |
He snatches the air |
Which is becoming increasingly scarce |
But despite the fact that the space is getting narrower and narrower |
He still reigns with likeness in the air |
Name | Year |
---|---|
Orgia | 2019 |
Ísland, Steingelda Krummaskuð | 2019 |
Alsæla | 2019 |
Algleymi | 2019 |
Allt Sem Eitt Sinn Blómstraði | 2019 |
Og Er Haustið Líður Undir Lok | 2019 |