Lyrics of Algleymi - Misþyrming

Algleymi - Misþyrming
Song information On this page you can find the lyrics of the song Algleymi, artist - Misþyrming. Album song Algleymi, in the genre
Date of issue: 23.05.2019
Record label: NoEvDiA
Song language: Icelandic

Algleymi

(original)
Í stormi gekk ég sem áður
Barðist gegn óbeislandi öflum
En ég hélt samt ótrauður áfram
Jú, endanum var ekki náð
Það virtist eigi innan seilingar
Að ég ætti erindi sem erfiði
Og hljóp það með mig í gönur
Hve nóttin varð alltaf meiri
Moldugan veginn tróð ég fast
Og reyndi að horfa fram á við
En skyggnið reyndist sem áður
Gjörsamlega til einskis nýtt
Þá, á krossgötum mætti ég Honum
Þeim sem ég taldi mig best þekkja
En Hann sem þar stóð gegnt mér
Reyndist ekkert vera nema spegilmynd
Hann fylgdi mér áfram um tíma
Yfir torfærar hæðir og hóla
Uns við stóðum loks við lokamarkið:
Við dyr hallar Algleymis
Nú hafði nóttin náð sínu hámarki
Og ég stóð á stalli mínum
En eigi í ljóma þeirrar gleði sem ég vænti
Heldur berstrípaður og allslaus
(translation)
In a storm I went as before
Fought against unbridled forces
But I kept going
Yes, the end was not reached
It did not seem within reach
That I had a mission that was difficult
And it ran with me in a daze
The night always got bigger
The muddy road I trod firmly
And tried to look ahead
But the visibility turned out to be as before
Absolutely nothing new
Then, at the crossroads, I met Him
The ones I thought I knew best
But He who stood there was against me
It turned out to be nothing but a reflection
He followed me for a while
Over difficult hills and hills
Until we finally reached the final goal:
At the door of Algleymi's hall
Now the night had reached its climax
And I stood on my pedestal
But not in the light of the joy I expected
Slightly stripped and completely bare
Translation rating: 5/5 | Votes: 1

Share the translation of the song:

Write what you think about the lyrics!

Other songs of the artist:

NameYear
Orgia 2019
Með Svipur á Lofti 2019
Ísland, Steingelda Krummaskuð 2019
Alsæla 2019
Allt Sem Eitt Sinn Blómstraði 2019
Og Er Haustið Líður Undir Lok 2019

Artist lyrics: Misþyrming