Lyrics of Allt Sem Eitt Sinn Blómstraði - Misþyrming

Allt Sem Eitt Sinn Blómstraði - Misþyrming
Song information On this page you can find the lyrics of the song Allt Sem Eitt Sinn Blómstraði, artist - Misþyrming. Album song Algleymi, in the genre
Date of issue: 23.05.2019
Record label: NoEvDiA
Song language: Icelandic

Allt Sem Eitt Sinn Blómstraði

(original)
Það rigndi í dag
Og hugur minn flögraði ráðlaus um tómið
Hægt börðust lungun um loftið
Og þungt sló biturt hjartað
Reykurinn steig upp gegnt dropunum
Sem hugsanir sveiflandi í járnum
Þær klófestu sig um mig allan
Og héldu mér í föstum skorðum
Skýin huldu himininn
Og lokuðu okkur inni
Marraði á milli trjáa
Þegar droparnir slógust á laufin
Langt nær slóðin er litið er um öxl
Og þungt er hvert einasta spor
Sólin fjarlægist hægt handan við skýin
Hægt, en ákveðin er hún
Þungt liggur yfir jörðu
Flóðið frá himnum
Rifbein mín halda þétt í skefjum
Anda mínum og hjartslætti
Brátt kemur langur vetur
Og bundin erum við einsömul jörðu
(translation)
It's raining today
And my mind fluttered helplessly through the emptiness
Slowly the lungs fought through the air
And heavy beat the bitter heart
The smoke rose against the drops
As thoughts fluctuate in the iron
They clung to me all over
And kept me in check
The clouds covered the sky
And locked us inside
Mumbling between trees
When the drops hit the leaves
Far closer to the path is looked over the shoulder
And every step is heavy
The sun slowly moves beyond the clouds
Slowly but surely, she is
Heavy lies on the ground
The flood from heaven
My ribs are tightly controlled
My spirit and heartbeat
A long winter is coming soon
And we are bound to a lonely earth
Translation rating: 5/5 | Votes: 1

Share the translation of the song:

Write what you think about the lyrics!

Other songs of the artist:

NameYear
Orgia 2019
Með Svipur á Lofti 2019
Ísland, Steingelda Krummaskuð 2019
Alsæla 2019
Algleymi 2019
Og Er Haustið Líður Undir Lok 2019

Artist lyrics: Misþyrming