Lyrics of Ódýr - Hatari

Ódýr - Hatari
Song information On this page you can find the lyrics of the song Ódýr, artist - Hatari. Album song Neysluvara - EP, in the genre Электроника
Date of issue: 30.10.2017
Record label: Svikamylla
Song language: Icelandic

Ódýr

(original)
Vers 1:
Árin renna frá þér eins og brauðmylsnum er hent í ruslatunnu
Þau safnast saman á haugum brostinna drauma
Þú lítur til baka og hugsar:
Afhverju seldi ég mig —
Afhverju seldi ég mig-
Ekki fyrir meira?
Vers 2:
Næturnar verða ekki mikið fleiri eftir þetta
Ævi þín er útbrunninn stubbur í hringiðandi öskubakka
Þú lítur til baka og hugsar:
Afhverju seldi ég mig —
Afhverju seldi ég mig —
Vers 3:
Öskunni er stráð yfir kistuna og um leið man enginn hver þú varst
Ekkert fyrirfinnst jafn ómerkilegt og ævin sem var við að ljúka
Þú stóðst ekki fastar á þínu en svo að enginn kærir sig um minningu þína
Við tekur hyldýpi svartnættis og eilíf eymd í botnlausri algleymsku
Bridge:
Ég fel mig undir laki
Sem kuldinn hefur þakið
Nóttin starir þögul
Hún segir lygasögur
Tómið svífur að mér
Berleggjaður berst ég
Banasæng ég bý mér
Banasæng ég bý mér
Outro:
Árin runnu frá þér eins og brauðmylsnum var stráð í ruslatunnu
_Banasæng ég bý mér_
Þau söfnuðust saman á haugum brostinna drauma
_Banasæng ég bý mér_
Hversu oft var það sem þú leist til baka og hugsaðir:
Afhverju seldi ég mig —
Afhverju seldi ég mig —
Ekki fyrir meira?
(translation)
Verse 1:
The years flow from you like the breadcrumbs are thrown in the trash
They gather on the mounds of shattered dreams
You look back and think:
Why did I sell myself -
Why did I sell myself-
Not for more?
Verse 2:
The nights will not be much longer after this
Your life is a burnt-out stump in a whirling ashtray
You look back and think:
Why did I sell myself -
Why did I sell myself -
Verse 3:
The ashes are sprinkled over the coffin and at the same time no one remembers who you were
Nothing feels as insignificant as the life that was about to end
You did not stand firm but so that no one cared about your memory
The depths of the black night and eternal misery take over in bottomless oblivion
Bridge:
I hide under a sheet
Covered by the cold
The night stares silently
She tells lies
The emptiness floats to me
I'm fighting
I make a deathbed
I make a deathbed
Other:
The years passed by you like bread crumbs sprinkled in a trash can
_Bana blanket I make_
They gathered on the mounds of shattered dreams
_Bana blanket I make_
How often did you look back and think:
Why did I sell myself -
Why did I sell myself -
Not for more?
Translation rating: 5/5 | Votes: 1

Share the translation of the song:

Write what you think about the lyrics!

Other songs of the artist:

NameYear
Klámstrákur 2020
Spillingardans 2020
Engin Miskunn 2020
Tortímandi 2017
Biðröð Mistaka 2017
Þræll 2020
Niðurlút ft. GDRN 2020
14 Ár 2020
Nunquam Iterum, Op. 12 2020

Artist lyrics: Hatari