Lyrics of Nunquam Iterum, Op. 12 - Hatari

Nunquam Iterum, Op. 12 - Hatari
Song information On this page you can find the lyrics of the song Nunquam Iterum, Op. 12, artist - Hatari. Album song Neyslutrans, in the genre Альтернатива
Date of issue: 16.01.2020
Record label: Svikamylla
Song language: Icelandic

Nunquam Iterum, Op. 12

(original)
Þú tæmdir allt þitt traust á mér
Þó tórir enn mín ást á þér
Sagan endar allt of skjótt
Þú bauðst mér aldrei góða nótt
Svikin voru silkimjúk
Sængin tóm og vænisjúk
Í þögn þú komst og þögul út
Þú þræddir veginn niðurlút
Grá ský eru gráti nær
Þig dreymi ég nú angurvær
Í minninganna vígðu borg
Í mæðu feta hulin torg
Mig óraði ekki fyrir því
Að aldrei sæjumst við á ný
Mig óraði ekki fyrir því
Að aldrei sæjumst við á ný
Mig óraði ekki fyrir því
Að aldrei sæjumst við á ný
(translation)
You emptied all your trust in me
Although my love for you is still strong
The story ends far too soon
You never said good night to me
The betrayals were silky soft
The quilt is empty and paranoid
In silence you came and silently out
You walked down the road
Gray clouds are crying closer
I dream of you now funky
In the memories consecrated a city
In a short distance, there are hidden squares
I had no idea
That we will never see each other again
I had no idea
That we will never see each other again
I had no idea
That we will never see each other again
Translation rating: 5/5 | Votes: 1

Share the translation of the song:

Write what you think about the lyrics!

Other songs of the artist:

NameYear
Klámstrákur 2020
Spillingardans 2020
Engin Miskunn 2020
Tortímandi 2017
Biðröð Mistaka 2017
Þræll 2020
Ódýr 2017
Niðurlút ft. GDRN 2020
14 Ár 2020

Artist lyrics: Hatari