![Skiptir Ekki Máli - Daði Freyr](https://cdn.muztext.com/i/32847518798633925347.jpg)
Date of issue: 11.06.2019
Record label: Daði Freyr Pétursson
Song language: Icelandic
Skiptir Ekki Máli(original) |
Það bara skiptir ekki máli fyrir mig |
Að þetta hér sé ekki standardinn |
Sama þó ég sé ekki inn |
Því ég finn |
Bara ekki neina löngun til þess |
Ætla ekki að vera á sama stað |
Er nokkurn veginn sama hvað þér finnst um það og |
Ég verð að upplifa |
Mitt eigið líf en ekki annara |
Til hvers að falla inn í hópinn |
Og lifa til að þóknast þeim |
Sem eru alltaf að tala |
En bæta engu við þennan heim |
Treystu mér er ég segi |
Það þýðir ekkert að spyrja mig |
Hvort þetta meigi |
Þú þarft að ræða þetta við sjálfan þig |
Því ég er ekki með svörin |
Sem þú leitar að |
Bara ekki fara í hjólförin |
Því það er nóg af fólki sem að er að gera það |
Það bara skiptir ekki máli fyrir mig |
Að þetta hér sé ekki standardinn |
Sama þó ég sé ekki inn |
Því ég finn |
Bara ekki neina löngun til þess |
Ætla ekki að vera á sama stað |
Er nokkurn veginn sama hvað þér finnst um það og |
Ég verð að upplifa |
Mitt eigið líf en ekki annara |
Enn þá að prófa mig áfram |
Set ekki niður akkerið |
Og þeir sem fíla það ekki |
Meiga hoppa upp í sjálfan sig |
Það bara skiptir ekki máli fyrir mig |
Að þetta hér sé ekki standardinn |
Sama þó ég sé ekki inn |
Því ég finn |
Bara ekki neina löngun til þess |
Ætla ekki að vera á sama stað |
Er nokkurn veginn sama hvað þér finnst um það og |
Ég verð að upplifa |
Mitt eigið líf en ekki annara |
Ég er ekki með svörin |
Sem þú leitar að |
Bara ekki fara í hjólförin |
Því það er nóg af fólki sem að er að gera það |
Það bara skiptir ekki máli fyrir mig |
Að þetta hér sé ekki standardinn |
Sama þó ég sé ekki inn |
Því ég finn |
Bara ekki neina löngun til þess |
Ætla ekki að vera á sama stað |
Er nokkurn veginn sama hvað þér finnst um það og |
Ég verð að upplifa |
Mitt eigið líf en ekki annara |
(translation) |
It just does not matter to me |
That this is not the standard here |
Same though I'm not in |
Because I feel |
Just no desire for it |
I'm not going to be in the same place |
Does pretty much care what you think about it and |
I have to experience |
My own life and not others' |
Why fall into the group |
And live to please them |
Who are always talking |
But add nothing to this world |
Trust me I say |
It means nothing to ask me |
Whether this is allowed |
You need to discuss this with yourself |
Because I do not have the answers |
Who you are looking for |
Just do not go to the ruts |
Because there are plenty of people doing that |
It just does not matter to me |
That this is not the standard here |
Same though I'm not in |
Because I feel |
Just no desire for it |
I'm not going to be in the same place |
Does pretty much care what you think about it and |
I have to experience |
My own life and not others' |
Still then to test myself further |
Do not lower the anchor |
And those who do not feel it |
May jump up into himself |
It just does not matter to me |
That this is not the standard here |
Same though I'm not in |
Because I feel |
Just no desire for it |
I'm not going to be in the same place |
Does pretty much care what you think about it and |
I have to experience |
My own life and not others' |
I do not have the answers |
Who you are looking for |
Just do not go to the ruts |
Because there are plenty of people doing that |
It just does not matter to me |
That this is not the standard here |
Same though I'm not in |
Because I feel |
Just no desire for it |
I'm not going to be in the same place |
Does pretty much care what you think about it and |
I have to experience |
My own life and not others' |
Name | Year |
---|---|
10 Years | 2021 |
Where We Wanna Be | 2020 |
Endurtaka Mig ft. Blær | 2019 |
Somebody Else Now | 2021 |
Feel the Love ft. ÁSDÍS | 2021 |
Clear My Head | 2021 |
Something Magical | 2021 |
Lag Sem Ég Gerði | 2019 |
Kemur Þér Ekki Við ft. Króli | 2019 |
Næsta Skref | 2017 |
Every Moment Is Christmas with You | 2020 |
Allir Dagar Eru Jólin Með Þér | 2018 |