Lyrics of Kemur Þér Ekki Við - Daði Freyr, Króli

Kemur Þér Ekki Við - Daði Freyr, Króli
Song information On this page you can find the lyrics of the song Kemur Þér Ekki Við, artist - Daði Freyr. Album song & Co., in the genre Поп
Date of issue: 11.06.2019
Record label: Daði Freyr Pétursson
Song language: Icelandic

Kemur Þér Ekki Við

(original)
Hættu að skipta þér af
Þetta snýst ekki um þig
Þetta bara hreinlega
Kemur þér ekki við
Það er eitt að hafa hátt
En annað að taka þátt
Segðu það sem þú átt efni á
Býrðu í athugasemdum
Og þarft að deila skoðunum
Sem byggjast ekki á neinu?
Við skulum hafa eitt á hreinu
Þú þarft ekki alltaf að tjá
Falinn bakvið tölvuskjá
Settu þig í annarra spor
Ef þú vilt nokkurn tímann sjá
Ekki vera rasshaus
Reyndu að vera hlutlaus
Það eru ekki allir eins og þú
Samfélag er ekki maurabú
Álit þitt er úrelt, já
Ertu svolítið eftirá?
Hvernig geturðu hugsað svona ennþá?
Hættu að skipta þér af
Þetta snýst ekki um þig
Þetta bara hreinlega
Kemur þér ekki við
Það er eitt að hafa hátt
En annað að taka þátt
Segðu það sem þú átt efni á
Hey, líttu í eigin barm
Já, reyndu að skilja stöðu málanna
Ég hlusta ekki á dónakarla, heigula og fábjána
Lyftu mér upp, rúllugardína
Rífðu mig niður í gangstéttina
Ég þarf þykkari brynju og ég þarf að hætta að gúgla mig
Ég þarf tölvuskjá og risagrímu til að túlk'etta ei
Kaupi mikið ekki bullið sem þú kemur með
Gölluð vara, hættu bara að vera rassafés
En í alvöru, þekktu þína stöðu
Ég er með milljón hluti uppi á disknum, haldandi á fötu
Með milljón litlum götum svo hún heldur ekki vatni
Kommentin frá þér mér halda líka aftur
Allir standa í deilu við innri sál
Kommentin í raun bara rakka niður minni máttar
Ég hata það, ég hata mig, en bara því þú segir það
Svo hættu því á meðan að ég læri að elska eigið sjálf
Þú verður ekkert að segja neitt
Þú talar bara
Þér getur ekki verið alvara
Sumum ummælum er ekki vert að svara
Svo ég sleppi því
Hættu að skipta þér af
Þetta snýst ekki um þig
Þetta bara hreinlega
Kemur þér ekki við
Það er eitt að hafa hátt
En annað að taka þátt
Segðu það sem þú átt efni á
(translation)
Stop messing around
This is not about you
This just plain
Does not apply to you
It's one thing to have a way
But another to get involved
Say what you can afford
Live in the comments
And need to share opinions
Which are not based on anything?
Let's be clear
You do not always have to express
Hidden behind a computer screen
Put yourself in other people's shoes
If you ever want to see
Do not be asshole
Try to be neutral
Not everyone is like you
Society is not an anthill
Your opinion is outdated, yes
Are you a little late?
How can you still think like that?
Stop messing around
This is not about you
This just plain
Does not apply to you
It's one thing to have a way
But another to get involved
Say what you can afford
Hey, look into your own bosom
Yes, try to understand the state of affairs
I do not listen to rude men, saints and idiots
Lift me up, roller blind
Tear me down on the sidewalk
I need thicker armor and I need to stop googling
I need a computer screen and a giant mask to interpret this
Do not buy much nonsense you bring
Defective product, just stop being assholes
But really, know your position
I have a million things on the plate, holding a bucket
With a million small streets so she also does not water
The comments from you me also hold back
Everyone is in conflict with the inner soul
The comment really only sheds less power
I hate it, I hate myself, but only because you say so
So stop it while I learn to love myself
You do not have to say anything
You're just talking
You can not be serious
Some comments are not worth answering
So I'll skip that
Stop messing around
This is not about you
This just plain
Does not apply to you
It's one thing to have a way
But another to get involved
Say what you can afford
Translation rating: 5/5 | Votes: 1

Share the translation of the song:

Write what you think about the lyrics!

Other songs of the artist:

NameYear
10 Years 2021
Where We Wanna Be 2020
Endurtaka Mig ft. Blær 2019
Somebody Else Now 2021
Skiptir Ekki Máli 2019
Feel the Love ft. ÁSDÍS 2021
Clear My Head 2021
Something Magical 2021
Lag Sem Ég Gerði 2019
Næsta Skref 2017
Every Moment Is Christmas with You 2020
Allir Dagar Eru Jólin Með Þér 2018

Artist lyrics: Daði Freyr