
Date of issue: 20.02.2020
Song language: Icelandic
Vorið(original) |
Eftir langa bið, þá veit ég núna |
Að ég þarf ekki að missa trúna |
Allar leiðir liggja sama veg |
Held að samferð okkur fari vel |
Þó það kólni blæs samt alltaf heitu milli okkar |
Þó að versni vindar virðist vorið alltaf koma með þér |
Það kemur með þér |
Það kemur með þér |
Það kemur með þér, með þér |
Þó það kólni blæs samt alltaf heitu milli okkar |
Þó að versni vindar virðist vorið alltaf koma með þér |
Það kemur með þér |
Sama þó að öll þau ský |
Samankomin skyggi á mig |
Lýsir lánið leikandi |
Leiðina heim til þín |
Það kemur með þér |
Það kemur með þér |
Það kemur með þér |
Það kemur með þér |
Sama þó að öll þau ský |
Samankomin skyggi á mig |
Lýsir lánið leikandi |
Leiðina heim til þín |
(translation) |
After a long wait, I know now |
That I do not have to lose faith |
All paths follow the same path |
I think our relationship is going well |
Even though it's cool, it's always hot between us |
Even if the winds get worse, spring always seems to come with you |
It comes with you |
It comes with you |
It comes with you, with you |
Even though it's cool, it's always hot between us |
Even if the winds get worse, spring always seems to come with you |
It comes with you |
Same though all those clouds |
Gathered shadows on me |
Describes the loan playful |
The way to your home |
It comes with you |
It comes with you |
It comes with you |
It comes with you |
Same though all those clouds |
Gathered shadows on me |
Describes the loan playful |
The way to your home |