
Date of issue: 17.04.2017
Song language: Icelandic
Ólafur Liljurós(original) |
Ólafur reið með björgum fram, |
villir hann, |
stillir hann |
hitti’hann fyrir sér álfarann, |
þar rauður logi brann. |
Blíðan lagði byrinn undan björgunum, |
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram. |
Þar kom út ein álfamær, |
villir hann, |
stillir hann |
sú var ekki kristni kær. |
þar rauður logi brann. |
Blíðan lagði byrinn undan björgunum, |
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram. |
«Velkominn Ólafur Liljurós! |
villir hann, |
stillir hann |
Gakk í björg og bú með oss». |
þar rauður logi brann. |
Blíðan lagði byrinn undan björgunum, |
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram. |
«Ekki vil ég með álfum búa, |
villir hann, |
stillir hann |
heldur vil ég á Krist minn trúa». |
þar rauður logi brann. |
Blíðan lagði byrinn undan björgunum, |
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram. |
Hún gekk sig til arkar, |
villir hann, |
stillir hann |
tók upp saxið snarpa. |
þar rauður logi brann. |
Blíðan lagði byrinn undan björgunum, |
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram. |
Saxinu hún stakk í síðu, |
villir hann, |
stillir hann |
Ólafi nokkuð svíður. |
þar rauður logi brann. |
Blíðan lagði byrinn undan björgunum, |
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram. |
Ólafur leit sitt hjartablóð |
villir hann, |
stillir hann |
líða niður við hestsins hóf. |
þar rauður logi brann. |
Blíðan lagði byrinn undan björgunum, |
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram. |
Ei leið nema stundir þrjár, |
villir hann, |
stillir hann |
Ólafur var sem bleikur nár. |
þar rauður logi brann. |
Blíðan lagði byrinn undan björgunum, |
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram. |
Vendi ég mínu kvæði í kross |
villir hann, |
stillir hann |
sankti María sé með oss. |
þar rauður logi brann. |
Blíðan lagði byrinn undan björgunum, |
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram. |
(translation) |
Ólafur rode forward with the rocks, |
does he want |
he adjusts |
he saw the elf before him, |
where a red flame burned. |
Blíði put the bear under the rocks, |
the tender put the bear under the rocks. |
There came out a fairy, |
does he want |
he adjusts |
she was not dear to Christianity. |
where a red flame burned. |
Blíði put the bear under the rocks, |
the tender put the bear under the rocks. |
«Welcome Ólafur Liljurós! |
does he want |
he adjusts |
Go to the rocks and live with us». |
where a red flame burned. |
Blíði put the bear under the rocks, |
the tender put the bear under the rocks. |
"I don't want to live with elves, |
does he want |
he adjusts |
but I want to believe in my Christ». |
where a red flame burned. |
Blíði put the bear under the rocks, |
the tender put the bear under the rocks. |
She went to the ark, |
does he want |
he adjusts |
picked up the scissors sharply. |
where a red flame burned. |
Blíði put the bear under the rocks, |
the tender put the bear under the rocks. |
She stuck the scissors in the side, |
does he want |
he adjusts |
Ólafi is somewhat upset. |
where a red flame burned. |
Blíði put the bear under the rocks, |
the tender put the bear under the rocks. |
Ólafur saw his heart bleed |
does he want |
he adjusts |
feel down at the horse's hoof. |
where a red flame burned. |
Blíði put the bear under the rocks, |
the tender put the bear under the rocks. |
No way but three hours, |
does he want |
he adjusts |
Ólafur was like a pink groin. |
where a red flame burned. |
Blíði put the bear under the rocks, |
the tender put the bear under the rocks. |
I turned my poem into a cross |
does he want |
he adjusts |
Saint Mary be with us. |
where a red flame burned. |
Blíði put the bear under the rocks, |
the tender put the bear under the rocks. |