Lyrics of Nóttin Var Sú Ágæt Ein - Dikta

Nóttin Var Sú Ágæt Ein - Dikta
Song information On this page you can find the lyrics of the song Nóttin Var Sú Ágæt Ein, artist - Dikta.
Date of issue: 11.12.2017
Song language: Icelandic

Nóttin Var Sú Ágæt Ein

(original)
Nóttin var sú ágæt ein
Í allri veröld ljósið skein
Það er nú heimsins þrautar mein
Að þekkja hann ei sem bæri
Með vísnasöng ég vögguna þína hræri
Með vísnasöng ég vögguna þína hræri
Í Betlehem var það barnið fætt
Sem best hefur andar sárin grætt
Svo hafa englar um það rætt
Sem endurlausnarinn væri
Með vísnasöng ég vögguna þína hræri
Með vísnasöng ég vögguna þína hræri
Fjármenn hrepptu fögnuð þann
Þeir fundu bæði Guð og mann
Í lágan stall var lagður hann
Þó lausnari heimsins væri
Með vísnasöng ég vögguna þína…
Með vísnasöng ég vögguna þína…
Með vísnasöng ég vögguna þína hræri
Með vísnasöng ég vögguna þína hræri
Með vísnasöng ég vögguna þína hræri
Með vísnasöng ég vögguna þína hræri
(translation)
The night was a good one
In the whole world the light shone
It is now the world's enduring evil
Not knowing him properly
With the song of science I stir your cradle
With the song of science I stir your cradle
In Bethlehem, that baby was born
At best, the spirits have healed the wounds
Then angels have talked about it
As the Redeemer would be
With the song of science I stir your cradle
With the song of science I stir your cradle
The financiers rejoiced at that
They found both God and man
He was placed on a low ledge
Although the Savior of the world would be
With a song of science I am your cradle…
With a song of science I am your cradle…
With the song of science I stir your cradle
With the song of science I stir your cradle
With the song of science I stir your cradle
With the song of science I stir your cradle
Translation rating: 5/5 | Votes: 1

Share the translation of the song:

Write what you think about the lyrics!

Other songs of the artist:

NameYear
Breaking the Waves 2006
Visitor 2012
Anonymous 2015
Losing Every Day 2006
Out of Breath 2015
Someone, Somewhere 2006
Thank You 2011
Blonde Brunette 2011
Home 2012
My Favourite Friend 2006
Chloë 2006
Remember Me 2006
This Song Will Save The World 2006
A Way Out 2006
What Are You Waiting for? 2012
Flies Don't Tell 2006
Greater Good 2006
Hotel Feelings 2011
Cycles 2012
In Love with Myself 2012

Artist lyrics: Dikta