Lyrics of Ég Vildi Fegin Verða - Samaris, Clara Moto

Ég Vildi Fegin Verða - Samaris, Clara Moto
Song information On this page you can find the lyrics of the song Ég Vildi Fegin Verða, artist - Samaris.
Date of issue: 27.04.2014
Song language: Icelandic

Ég Vildi Fegin Verða

(original)
Ég vildi feginn verða að ljósum degi,
en vera stundum myrk og þögul nótt;
en vera stundum myrk.
Ég vefðist um þig, væri í faðmi þínum,
uns vekti ég þig, með ljósgeislunum mínum.
Ég vildi feginn verða að ljósum degi,
en vera stundum myrk og þögul nótt,
þá væri ég leiðarljós á þínum vegi,
þig lyki ég faðmi þá þú svæfir rótt.
Svo undur dauðtrúr ég þér skyldi reynast
og o’ní gröf ég með þér færi seinast.
Ég vildi feginn verða að ljósum degi,
en vera stundum myrk og þögul nótt,
en vera stundum myrk.
Ég vefðist um þig, væri í faðmi þínum,
uns vekti ég þig, með ljósgeislunum mínum.
Ég vildi feginn verða að ljósum degi,
en vera stundum myrk og þögul nótt;
þá væri ég leiðarljós á þínum vegi,
þig lyki ég faðmi þá þú svæfir rótt.
Svo undur dauðtrúr ég þér skyldi reynast
og o’ní gröf ég með þér færi seinast.
Ég vildi feginn verða að ljósum degi,
en vera stundum myrk og þögul nótt,
en vera stundum myrk.
(translation)
I would gladly have a bright day,
but be sometimes dark and silent at night;
but sometimes be dark.
I wrapped myself around you, I was in your arms,
until I awake you, with my rays of light.
I would gladly have a bright day,
but sometimes be dark and silent night,
then I would be a beacon on your way,
I close your arms when you sleep soundly.
Such a miraculous death I should prove to you
and o'ní grave I with you go last.
I would gladly have a bright day,
but sometimes be dark and silent night,
but sometimes be dark.
I wrapped myself around you, I was in your arms,
until I awake you, with my rays of light.
I would gladly have a bright day,
but be sometimes dark and silent at night;
then I would be a beacon on your way,
I close your arms when you sleep soundly.
Such a miraculous death I should prove to you
and o'ní grave I with you go last.
I would gladly have a bright day,
but sometimes be dark and silent night,
but sometimes be dark.
Translation rating: 5/5 | Votes: 1

Share the translation of the song:

Write what you think about the lyrics!

Other songs of the artist:

NameYear
Stofnar falla 2006
Wanted 2 Say 2016
Góða tungl 2006
Hljóma þú 2006
Viltu vitrast 2006
Hafið ft. Muted 2014
Gradient Sky 2016
How We Live in Each Other 2013
Nótt 2014
Ég Vildi Fegin Verða 2014
Black Lights 2016
T3mp0 2016
T4ngled 2016
Waiting for the Thunder ft. Samaris, Jaakko Eino Kalevi 2016
I Will 2016
R4vin 2016
In Deep 2016
3y3 2016

Artist lyrics: Samaris
Artist lyrics: Clara Moto